Zip-forrit
Notaðu
Zip manager
til að þjappa skrám. Þjappaðar
skrár nota minna minni og þægilegra er að senda þær
í samhæf tæki.
Til að opna forritið skaltu ýta á
og velja
Vinnuforrit
>
Zip
.
Hægt er að búa til og vinna með skjalasöfn eða breyta
stillingum með því að velja
Valkostir
og viðeigandi valkost.
Hægt er að geyma skjalaskrár í tækinu eða á samhæfu
minniskorti.
Quickoffice
Með