
Strikamerki
Notaðu strikamerkjaforritið til að lesa úr ýmsum gerðum
kóða (til dæmis strikamerkjum og kóðum í tímaritum).
Kóðarnir geta innihaldið upplýsingar á borð við veftengla,
netföng og símanúmer.
Til að skanna og lesa úr strikamerkjum skaltu styðja á
og velja
Vinnuforrit
>
Strikamerki
.
Til að skanna kóða skaltu velja
Skanna strikam.
.
Settu kóðann milli rauðu línanna á skjánum. Forritið
Strikamerki
reynir að skanna og lesa úr kóðanum,
þannig að upplýsingarnar birtist á skjánum.
Til að vista upplýsingarnar skaltu velja
Valkostir
>
Vista
.
Upplýsingarnar eru vistaðir á .bcr-sniði.

Vinnuforrit
104
Til að skoða áður vistaðar upplýsingar sem lesið hefur verið
úr á aðalskjánum skaltu velja
Vistuð gögn
. Til að opna
kóða skaltu styðja á
.
Þegar upplýsingarnar eru skoðaðar eru hinir ýmsu tenglar,
vefföng, símanúmer og netföng, merktir með tákni efst
á skjánum í þeirri röð sem þeir birtast þar.
Þegar kóðinn hefur verið skannaður skaltu velja
Valkostir
og úr eftirfarandi:
Skanna nýtt str.merki
—til að skanna nýjan kóða.
Opna tengil
—til að opna veffang.
Bæta við bókamerki
—til að vista veffang
í bókamerkjum í
Vefur
.
Búa til skilaboð
—til að senda textaskilaboð eða tölvupóst
í samhæft tæki.
Bæta við Tengiliði
—til að setja símanúmer, netföng
eða vefföng í
Tengiliðir
.
Hringja
—til að hringja í símanúmer.
Valkostir geta verið mismunandi og fara eftir því hvaða
tengill er auðkenndur.
Tækið fer aftur í biðham til að spara rafhlöðuna ef ekki
er hægt að ræsa
Strikamerki
eða ekki er stutt á neinn
takka í eina mínútu. Til að halda áfram að skanna
eða skoða vistaðar upplýsingar skaltu styðja á
.

Tækið s
érstillt
105