Nokia N93i - Quickoffice

background image

Quickoffice

er hægt að skoða .doc-, .xls-, .ppt- og

.txt-skjöl. Forritið styður ekki öll skráasnið eða aðgerðir.
Það styður ekki Apple Macintosh.

Quickoffice forritið er opnað með því að ýta á

og

velja

Vinnuforrit

>

Quickoffice

. Listi yfir skrár á .doc-,

.xls-, .ppt- og .txt-sniði sem vistaðar eru í tækinu og
á minniskortinu opnast.

Til að opna

Quickword

,

Quicksheet

eða

Quickpoint

skaltu ýta á

.

Quickword

Með

Quickword

er hægt að skoða Microsoft Word

skjöl í tækinu.

Quickword

styður skjöl á .doc- og .txt-sniði sem búin eru

til í Microsoft Word 97, 2000 og XP. Forritið styður ekki
öll sérkenni eða valkosti í áðurnefndum skráasniðum.

Til að opna skjal skaltu ýta á

og velja

Vinnuforrit

>

Quickoffice

>

Quickword

og skjalið.

Sjá einnig „Nánari upplýsingar“ á bls. 103.

Quicksheet

Með

Quicksheet

er hægt að skoða Microsoft Excel

skrár í tækinu.

Quicksheet

styður töflureiknisskrár á .xls-sniði sem búnar

eru til í Microsoft Excel 97, 2000 eða XP. Forritið styður
ekki öll sérkenni eða valkosti í áðurnefndum skráasniðum.

Til að opna töflureiknisskjal skaltu ýta á

og velja

Vinnuforrit

>

Quickoffice

>

Quicksheet

og skjalið.

Sjá einnig „Nánari upplýsingar“ á bls. 103.

Quickpoint

Með

Quickpoint

er hægt að skoða Microsoft PowerPoint

kynningar í tækinu.

background image

Vinnuforrit

103

Quickpoint

styður kynningar á .ppt-sniði sem búnar eru til

í Microsoft PowerPoint 2000 og XP. Forritið styður ekki
öll sérkenni eða valkosti í áðurnefndum skráasniðum.

Til að opna skjal skaltu ýta á

og velja

Vinnuforrit

>

Quickoffice

>

Quickpoint

og kynninguna.

Sjá einnig „Nánari upplýsingar“ á bls. 103.

Nánari upplýsingar

Frekari upplýsingar um

Quickword

,

Quicksheet

eða

Quickpoint

og aðstoð tengda forritunum er að finna

á www.quickoffice.com. Einnig er hægt að fá aðstoð með
því að senda fyrirspurnir á supportS60@quickoffice.com.