Nokia N93i - Opnunarlyklar fyrir skrár sem eru varðar með höfundarrétti

background image

Opnunarlyklar fyrir skrár
sem eru varðar með
höfundarrétti

Til að skoða opnunarlykla stafrænna réttinda sem eru
vistaðir í tækinu skaltu ýta á

og velja

Verkfæri

>

Opn.lyklar

og úr eftirfarandi:

Gildir lyklar

—Til að skoða lykla sem eru tengdir einni

eða fleiri skrám og lykla sem ekki hafa enn tekið gildi.

Ógildir lyklar

—Til að skoða lykla sem ekki eru gildir,

þar sem tíminn er runninn út eða þær vörðu skrár sem
ekki eru tengdir neinum opnunarlyklum.

Lyklar án notk.

—Til að skoða lykla sem sem ekki eru

tengdir neinni skrá í tækinu.

Til að kaupa aðgang að skrá í fleiri skipti eða til að
framlengja notkunartíma hennar skaltu velja ógildan
opnunarlykil og

Valkostir

>

Sækja opnunarlykil

.

Ekki er hægt að uppfæra opnunarlykla ef móttaka
vefþjónustuboða er óvirk. Sjá „Vefþjónustuboð“ á bls. 50.

Nákvæmar upplýsingar um skrá, líkt og gildistíma hennar
og það hvort hægt sé að senda hana, fást með því að velja
opnunarlykil og ýta á

.