Tölvutengingar
Tengja þarf tækið við samhæfa tölvu til að gera
eftirfarandi:
•
Flytja upplýsingar milli Nokia PC Suite forrita og
tækisins. Svo sem til að samstilla dagbókaratriðið
eða flytja myndir.
•
Nota tækið sem mótald til að tengjast netþjónustu,
t.d. internetinu.
Hægt er að tengja tækið við samhæfa tölvu með samhæfri
USB-snúru eða snúru fyrir raðtengi, eða um innrauða
tengingu eða Bluetooth.
Nákvæmar uppsetningarleiðbeiningar er að finna
í notendahandbókinni með Nokia PC Suite.
Ábending! Þegar þú notar Nokia PC Suite
í fyrsta skipti skaltu nota Get Connected forritið
í Nokia PC Suite til að tengjast við tölvuna þína.