
Stjórnandi tenginga
Ýttu á
og veldu
Tenging
>
Stj. teng.
. Til að skoða
stöðu gagnatenginga eða slíta tengingum í GSM- og
UMTS-símkerfunum og á þráðlausu staðarneti skaltu
velja
Virkar gagnatengingar
. Leitað er að fleiri
þráðlausum staðarnetum innan svæðisins með því
að velja
Staðarnet í boði
.
Gagnatengingar
Í tengiglugganum má sjá hvaða gagnatengingar eru virkar:
gagnasímtöl (
), pakkagagnatengingar (
) og þráðlausar
staðarnetstengingar (
).
Til athugunar: Tíminn sem birtist á reikningum
þjónustuveitunnar fyrir símtöl kann að vera breytilegur
eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð
reikninga og öðru slíku.
Til að rjúfa tengingu skaltu velja
Valkostir
>
Aftengja
.
Til að slíta öllum opnum tengingum skaltu velja
Valkostir
>
Aftengja allar
.
Hægt er að skoða upplýsingar um tengingu með því að
velja
Valkostir
>
Upplýsingar
. Upplýsingarnar sem birtast
velta á gerð tengingarinnar.

Tengingar
96
Þráðlaust staðarnet
Gluggi þráðlausra staðarneta sýnir þráðlaus staðarnet
á svæðinu, stillingar þeirra (
Grunnnet
eða
Sértækt
) og
sendistyrksvísi.
birtist
þegar um er að ræða dulkóðuð
netkerfi og
þegar tækið hefur verið tengt við netkerfið.
Hægt er að skoða upplýsingar um símkerfi með því að velja
Valkostir
>
Upplýsingar
.
Internetaðgangsstaður búinn til
1
Ýttu á
og veldu
Tenging
>
Stj. teng.
>
Staðarnet í
boði
.
2
Tækið leitar að þráðlausum staðarnetum á svæðinu.
Flettu að símkerfinu sem þú vilt búa til netaðgangsstað
fyrir og veldu
Valkostir
>
Tilgreina aðgangsst.
.
3
Tækið býr til internetaðgangsstað með sjálfgefnum
stillingum. Upplýsingar um hvernig á að skoða eða
breyta þessum stillingum er að finna í „Gagnatengingar
og aðgangsstaðir“ á bls. 116.