Nokia N93i - Staðsetning 

background image

Staðsetning

Ýttu á

og veldu

Tenging

>

Leiðsögn

eða

Leiðarm.

.

GPS-kerfið (Global Positioning System) er rekið af
Bandaríkjastjórn sem ber alla ábyrgð á nákvæmni þess
og viðhaldi. Nákvæmni staðsetningargagna kann að verða

background image

Tengingar

100

fyrir áhrifum af breytingum á GPS-gervihnöttum sem
gerðar eru af Bandaríkjastjórn og kann að breytast
í samræmi við stefnu varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna
um borgaralegt GPS og alríkisáætlun um þráðlausa
leiðsögu. Slæm rúmfræði gervihnatta getur einnig
haft áhrif á nákvæmni. Staðsetning, byggingar,
náttúrulegar hindranir auk veðurskilyrða kunna að
hafa áhrif á móttöku og gæði GPS-merkja. Aðeins ætti
að nota GPS-móttakarann utanhúss til að taka á móti
GPS-merkjum.

Aðeins ætti að nota GPS sem aðstoð við leiðsögu. Ekki ætti
að nota það fyrir nákvæmar staðsetningarmælingar og
aldrei ætti að treysta eingöngu á staðsetningargögn
GPS-móttakarans.

Áreiðanleiki áfangamælisins er ekki fullkominn og
sléttunarvillur eru mögulegar. Nákvæmnin veltur einnig
á móttöku og gæðum GPS-merkja.

Með

Leiðarm.

er hægt að vista og skoða upplýsingar um

staðsetningu tiltekinna staða í tækinu. Með

Leiðsögn

er hægt að fá upp leiðarlýsingu til tiltekins staðar,
upplýsingar um staðsetningu hverju sinni sem og
ferðaupplýsingar, t.d. áætlaða fjarlægð til áfangastaðar
og áætlaðan ferðatíma þangað.

Sumar aðgerðirnar í

Leiðarm.

og

Leiðsögn

kunna að

krefjast þess að notaður sé samhæfur GPS-móttakari.

Nánari upplýsingar um

Leiðarm.

og

Leiðsögn

er að

finna í bæklingi um viðbótarforrit fyrir tækið á slóðinni
www.nseries.com/support eða vefsetri Nokia í eigin landi.

Stillingar fyrir staðsetningu

Ýttu á

og veldu

Tenging

>

Staðsetn.

.

Til að nota samhæfan ytri GPS-móttakara með Bluetooth-
tengingu skaltu kveikja á

Bluetooth GPS

. Samhæf forrit

í tækinu geta notað upplýsingarnar um staðsetningu.