Nokia N93i - Tengimöguleikar

background image

Tengimöguleikar

12

Tengimöguleikar

Hægt er að nota tækið í annarrar og þriðju kynslóðar
farsímakerfi. Sjá „Um tækið“ á bls. 9.

Notaðu Bluetooth-tækni, t.d. til að flytja skrár og tengjast
samhæfum aukahlutum. Sjá „Bluetooth-tenging“ á bls. 91.

Notaðu innrauða tengingu, t.d. til að flytja og samstilla
gögn milli samhæfra tækja. Sjá „Innrauð tenging“ á bls. 94.

Notaðu þráðlaust staðarnet til að tengjast internetinu
og tækjum sem tengd eru staðarnetinu. Sjá „Þráðlaust
staðarnet“ á bls. 88.

Notaðu Nokia-tengisnúruna CA-53 til að tengjast
samhæfum tækjum, svo sem prenturum og tölvum.
Sjá „Gagnasnúra“ á bls. 90. Notaðu Nokia Video-
snúruna CA-64U til að tengjast samhæfu sjónvarpi.
Sjá „Sjónvarpsstilling“ á bls. 96.

Notaðu samhæft miniSD-kort, t.d. til að flytja gögn eða
taka afrit af upplýsingum. Sjá „Verkfæri fyrir minniskort“
á bls. 21.

Annarrar og
þriðju kynslóðar
farsímakerfi

Bluetooth

Þráðlaust
staðarnet

USB og TV OUT

Minniskort

background image

Nokia N9

3i tæ

kið

13