Nokia N93i - Vistun nafna og númera

background image

Vistun nafna og númera

1

Veldu

Valkostir

>

Nýr tengiliður

.

2

Fylltu út þá reiti sem þú vilt og veldu

Lokið

.

Tengiliðarspjaldi í

Tengiliðir

er breytt með því að fletta að

því spjaldi sem á að breyta og velja

Valkostir

>

Breyta

.

Ábending! Hægt er að prenta út tengiliðarspjöld

á prentara með BPP-snið (Basic Print Profile) um
Bluetooth-tengingu (t.d. HP Deskjet 450 Mobile Printer
eða HP Photosmart 8150) með því að velja

Valkostir

>

Prenta

.

Til að eyða tengiliðarspjaldi í

Tengiliðir

skaltu

velja spjaldið og ýta á

. Til að eyða nokkrum

tengiliðarspjöldum á sama tíma skaltu ýta á

og

til að merkja spjöldin og svo á

til að eyða þeim.

Ábending! Notaðu Nokia Contacts Editor sem

er í Nokia PC Suite til að bæta við og breyta
tengiliðarspjöldum.

Til að bæta smámynd við tengiliðarspjald skaltu opna
spjaldið og velja

Valkostir

>

Breyta

>

Valkostir

>

Bæta

við smámynd

. Smámyndin birtist á aðalskjánum þegar

tengiliðurinn hringir í þig.

Ábending! Hraðval er fljótleg leið til að velja númer

sem oft er hringt í. Hægt er að tengja hraðvalsnúmer
við átta takka. Sjá „Símanúmer valið með hraðvali“
á bls. 61.

Ábending! Til að senda tengiliðaupplýsingar

skaltu velja spjaldið sem þú vilt senda. Veldu

Valkostir

>

Senda

>

Sem SMS

,

Með margmiðlun

,

Með tölvupósti

(ef pósthólf er tilgreint),

Með Bluetooth

eða

Með IR

. Sjá „Skilaboð“

á bls. 44 og „Gögn send“, á bls. 92.

Hægt er að bæta tengilið í hóp með því að velja

Valkostir

>

Bæta í hóp:

(birtist aðeins ef hópur hefur

verið búinn til). Sjá „Tengiliðahópar búnir til“ á bls. 59.

background image

Tengiliðir (símaskrá)

58

Til að skoða hversu mikið minni tengiliðir og
tengiliðahópar taka, og hversu mikið minni er laust
í

Tengiliðir

skaltu velja

Valkostir

>

Um tengiliði

.

Sjálfgefin númer og tölvupóstföng

Hægt er að stilla (velja) númer eða tölvupóstfang
á tengiliðarspjaldi sem sjálfgefið. Ef tengiliður er með
mörg númer eða tölvupóstföng er þannig auðveldlega
hægt að hringja í ákveðið númer hans eða senda skilaboð
á tiltekið tölvupóstfang. Sjálfgefna númerið er einnig
notað í raddstýrðri hringingu.

1

Veldu tengilið í símaskráni og ýttu á

.

2

Veldu

Valkostir

>

Sjálfvalin

.

3

Veldu sjálfgefinn reit þar sem þú vilt bæta við númeri
eða tölvupóstfangi og veldu

Á númer

.

4

Veldu númerið eða tölvupóstfangið sem þú vilt nota
sem sjálfgefið.

Sjálfgefna númerið eða tölvupóstfangið er undirstrikað
á tengiliðarspjaldinu.