Tónlistarsafn
Tónlistarsafnið er opnað með því að velja
Valkostir
>
Tónlistarsafn
.
Öll lög
birtir öll lög. Til að skoða flokkuð
lög skaltu velja
Plötur
,
Flytjendur
,
Stefnur
eða
Höfundar
.
Tækið safnar upplýsingum um plötuna, flytjandann
og lagahöfundinn af ID3- eða M4A-hlutum laganna,
ef þeir eru til staðar.
Til að bæta lagi, plötu, flytjendum, stefnum eða
lagahöfundum við listann skaltu velja hlutina og svo
Valkostir
>
Bæta á lagalista
. Þú getur búið til nýjan
spilunarlista eða bætt lögum við lista sem þegar er til.
Veldu
Lagalistar
til að skoða lagalista. Til að búa til nýjan
lagalista skaltu velja
Valkostir
>
Nýr lagalisti
. Fleiri lögum
er bætt við spilunarlista með því að velja
Valkostir
>
Bæta við lögum
.
Spilunarlista er eytt með því að ýta á
. Þegar
spilunarlista er eytt er tónlistarskránum á honum ekki eytt.