
Tónlist bætt við
Þegar tónlistarspilarinn er opnaður í fyrsta skiptið leitar
hann að tónlistarskrám í minni tækisins sem hann safnar
svo saman í tónlistarsafn.
Eftir að tónlistarskrár hafa verið settar inn á tækið eða eytt
úr því ætti að uppfæra tónlistarsafnið. Veldu
Valkostir
>
Tónlistarsafn
>
Valkostir
>
Uppfæra Tónlistarsafn
.
Ábending! Hægt er að flytja tónlistarskrár úr tækinu
yfir á samhæft minniskort með Nokia Music Manager
í Nokia PC Suite.