
Útilokanir
Útilokanir
(sérþjónusta) gerir þér kleift að takmarka
símtöl í og úr tækinu. Til að breyta stillingunum þarftu
takmörkunarlykilorð frá þjónustuveitunni þinni.
Veldu
Gera virkar
or
Ógilda
til að kveikja eða slökkva
á aðgerð. Hægt er að sjá hvort aðgerðin er virk með því
að velja
Athuga stöðu
.
Útilokanir
gildir um öll símtöl,
þ.á m. gagnasímtöl.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið
virkt samtímis.
Þegar símtöl eru útilokuð kann að vera hægt að hringja
í opinber neyðarnúmer.