Stillingar skilaboða
Fylltu út alla reiti sem eru merktir með
Þarf að skilgr.
eða
rauðri stjörnu. Fylgdu leiðbeiningum þjónustuveitunnar.
Þú getur einnig fengið stillingar frá þjónustuveitunni
í stillingaboðum.
Sumar eða allar skilaboðmiðstöðvar eða aðgangsstaðir
gætu verið forstilltir fyrir tækið af þjónustuveitunni og því
er ekki víst að hægt sé að breyta þeim, búa til eða fjarlægja.
Textaskilaboð
Ýttu á
og veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
SMS-skilaboð
og úr eftirfarandi:
Skilaboðamiðstöðvar
—Til að breyta stillingum
skilaboðamiðstöðvar.
Skb.miðstöð í notkun
—Til að velja hvaða skilaboðmiðstöð
þú vilt nota til að senda textaskilaboð.
Umritun stafa
—Til að breyta stöfum sjálfkrafa þegar sá
valkostur er til staðar skaltu velja
Minni stuðningur
.
Fá tilkynningu
—Veldu hvort símkerfið sendir
skilatilkynningar fyrir skilaboðin þín (sérþjónusta).
Gildistími skilaboða
—Veldu hversu lengi
skilaboðamiðstöðin reynir að senda skilaboðin þín ef fyrsta
sending þeirra mistekst (sérþjónusta). Ef ekki tekst að ná
Skilaboð
53
í viðtakanda skilaboða innan frestsins er skilaboðunum
eytt úr skilaboðamiðstöðinni.
Skilaboð send sem
—Ekki breyta þessum valkosti nema
vera viss um að skilaboðamiðstöðin geti umbreytt
textaskilaboðum í það snið sem þú vilt velja.
Hafðu samband við þjónustuveituna.
Æskileg tenging
—Veldu hvaða tenging er notuð
til að senda textaskilaboð: GSM-símkerfi eða
pakkagagnatengingu ef kerfið styður slíkt.
Sjá „Tenging“ á bls. 116.
Svar um sömu miðst.
—Veldu hvort þú vilt
að svarskilaboðin séu send um sama númer
textaskilaboðamiðstöðvar (sérþjónusta).
Margmiðlunarboð
Ýttu á
og veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Margmiðlunarboð
og úr eftirfarandi:
Stærð myndar
—Veldu myndastærðina
í margmiðlunarboðum:
Upprunaleg
(birtist aðeins
þegar
MMS-gerð
er stillt á
Með viðvörunum
eða
Allt
),
Lítil
eða
Stór
.
MMS-gerð
—Ef þú velur
Með viðvörunum
lætur tækið þig
vita ef þú reynir að senda skilaboð sem ekki er víst að
móttökutæki styðji. Veldu
Takmörkuð
til að láta tækið
hindra sendingu óstuddra skilaboða.
Aðg.staður í notkun
—Veldu hvaða aðgangsstaður
er notaður sem aðaltenging fyrir skilaboðamiðstöð
margmiðlunarboða.
Móttaka margmiðl.
—Veldu hvernig þú vilt taka á móti
margmiðlunarboðum. Veldu
Sjálfvirk í heimakerfi
til að taka sjálfkrafa á móti margmiðlunarboðum
á heimasímkerfi. Utan heimasímkerfisins mun tilkynning
berast um að þú hafir móttekið margmiðlunarboð sem
hafa verið vistuð í margmiðlunarboðamiðstöðinni.
Utan símkerfisins þíns getur sending og móttaka
margmiðlunarboða kostað þig meira.
Ef þú velur
Móttaka margmiðl.
>
Alltaf sjálfvirk
kemur
tækið þitt sjálfkrafa á pakkagagnatengingu til að sækja
skilaboðin bæði innan og utan heimasímkerfisins þíns.
Leyfa nafnl. skilaboð
—Veldu hvort hafna á pósti frá
óþekktum sendanda.
Fá auglýsingar
—Veldu hvort þú vilt taka á móti
auglýsingum í margmiðlunarboðum eða ekki.
Tilkynning um skil
—Veldu hvort þú vilt að staða sendra
skilaboða sjáist í notkunarskránni (sérþjónusta). Ekki er víst
að hægt sé að fá skilatilkynningar fyrir margmiðlunarboð
sem eru send á tölvupóstfang.
Neita sendingu tilk.
—Veldu hvort þú vilt loka fyrir
sendingu skilatilkynninga úr tækinu fyrir móttekin
margmiðlunarboð.
Skilaboð
54
Gildistími skilaboða
—Veldu hversu lengi
skilaboðamiðstöðin reynir að senda skilaboðin þín ef fyrsta
sending þeirra mistekst (sérþjónusta). Ef ekki tekst að ná
í viðtakanda skilaboða innan frestsins er skilaboðunum
eytt úr skilaboðamiðstöðinni.
Tölvupóstur
Ýttu á
og veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Tölvupóstur
og úr eftirfarandi:
Pósthólf
—Veldu pósthólf til að breyta eftirfarandi
stillingum:
Tengistillingar
,
Notandastillingar
,
Móttökustillingar
og
Sjálfvirk tenging
.
Pósthólf í notkun
—Veldu hvaða pósthólf þú vilt nota
til að senda tölvupóst.
Nýtt pósthólf er búið til með því að velja
Valkostir
>
Nýtt pósthólf
á aðalskjá pósthólfa.
Tengistillingar
Stillingum fyrir móttekinn tölvupóst er breytt með
því að velja
Móttekinn póstur
og úr eftirfarandi:
Notandanafn
—Sláðu inn notandanafn þitt sem
þjónustuveitan þín lætur þér í té.
Lykilorð
—Sláðu inn lykilorðið. Ef þú fyllir ekki út þennan
reit verður beðið um lykilorðið þegar þú reynir að tengjast
við ytra pósthólfið.
Miðlari fyrir innpóst
—Sláðu inn IP-tölu eða heiti
hýsimiðlarans sem tekur við tölvupóstinum.
Aðg.staður í notkun
—Veldu internetaðgangsstað.
Sjá „Tenging“ á bls. 116.
Nafn pósthólfs
—Sláðu inn nafn pósthólfsins.
Tegund pósthólfs
—Tilgreinir samskiptareglur tölvupósts
sem þjónustuveita ytra pósthólfsins mælir með.
Valkostirnir eru
POP3
og
IMAP4
. Þessa stillingu er aðeins
hægt að velja einu sinni og þú getur ekki breytt henni eftir
að þú hefur vistað eða farið út úr stillingum pósthólfs.
Ef þú notar POP3-samskiptareglur eru skilaboðin ekki
uppfærð sjálfkrafa þegar tengingin er virk. Til að sjá nýjasta
tölvupóstinn þarftu að aftengjast pósthólfinu og tengjast
því svo aftur.
Öryggi (gáttir)
—Veldu öryggisvalkostinn sem er notaður
til að tryggja öryggi tengingarinnar við ytra pósthólfið.
Gátt
—Tilgreindu gátt fyrir tenginguna.
Örugg APOP-innskr.
(aðeins fyrir POP3)—Notaðu þetta
með POP3-samskiptareglunum til að dulkóða sendingu
lykilorða á ytri tölvupóstmiðlarann þegar tengst er
við pósthólfið.
Stillingum fyrir sendan tölvupóst er breytt með því að velja
Sendur póstur
og úr eftirfarandi:
Skilaboð
55
Tölvupóstfangið mitt
—Sláðu inn tölvupóstfangið sem
þjónustuveitan lét þér í té. Öll svör við skeytunum þínum
eru send á það tölvupóstfang.
Miðlari fyrir útpóst
—Sláðu inn IP-tölu eða heiti
hýsimiðlarans sem sendir tölvupóstinn. Verið getur að
þú getir eingöngu notað útmiðlara þjónustuveitunnar.
Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Aðg.staður í notkun
—Veldu internetaðgangsstað.
Sjá „Tenging“ á bls. 116.
Stillingarnar fyrir
Notandanafn
,
Lykilorð
,
Öryggi (gáttir)
og
Gátt
eru eins og stillingarnar í
Móttekinn póstur
.
Notandastillingar
Mitt nafn
—Sláðu inn nafnið þitt. Nafnið birtist í stað
tölvupóstfangsins þíns í tæki viðtakandans ef tækið
styður það.
Senda tölvupóst
—Tilgreindu hvernig tölvupóstur er sendur
úr tækinu. Veldu
Strax
svo tækið tengist pósthólfinu þegar
þú velur
Senda tölvupóst
. Ef þú velur
Í næstu tengingu
er tölvupóstur sendur þegar tengst hefur verið við
ytra pósthólfið.
Afrit til sendanda
—Veldu hvort þú vilt vista afrit af
tölvupóstinum á ytra pósthólfi og á tölvupóstfanginu
sem er tilgreint í
Tölvupóstfangið mitt
.
Nota undirskrift
—Veldu hvort pósturinn þinn eigi að
innihalda undirskrift þína.
Tilkynning um tölvup.
—Veldu hvort þú vilt sjá tilkynningar
um nýjan tölvupóst, tón og texta, þegar pósthólfið
móttekur hann.
Sjálfgefin kóðun
—Veldu aðra kóðun (fer eftir tungumáli).
Móttökustillingar
Sótt tölvupóstskeyti
—Tilgreindu hvaða hlutar tölvupósts
eru sóttir:
Aðeins hausar
,
Stærðartakmörk
(aðeins
fyrirPOP3) eða
Sk.boð & viðhengi
(aðeins fyrirPOP3).
Sótt magn
—Veldu hversu mörg tölvupóstskeyti eru
sótt í einu.
IMAP4 möppuslóð
(aðeins fyrir IMAP4)—Tilgreindu
slóðirnar á möppur í áskrift.
Áskrift að möppum
(aðeins fyrir IMAP4)—Hægt er að
gerast áskrifandi að öðrum möppum í ytra pósthólfinu
og sækja efni þeirra.
Sjálfvirk tenging
Síðuhausar sóttir
—Veldu hvort tækið eigi að sækja
tölvupóst sjálfkrafa. Þú getur tilgreint hvenær og hversu
oft skeytin eru sótt.
Það að stilla tækið á að sækja tölvupóst sjálfkrafa
getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi
þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást
hjá þjónustuveitum.
Skilaboð
56
Vefþjónustuboð
Ýttu á
og veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Þjónustusk.boð
. Veldu hvort þú vilt taka við
þjónustuboðum. Veldu
Hlaða niður skilab.
>
Sjálfvirk
ef þú vilt að tækið opni vafrann sjálfkrafa og komi
á tengingu við símkerfið til að sækja efni þegar þú
færð ný þjónustuboð.
Skilaboð frá endurvarpa
Upplýsingar um tiltækt efni og efnisnúmer fást hjá
þjónustuveitunni. Ýttu á
og veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Uppl. frá endurvarpa
og
úr eftirfarandi:
Móttaka
—Veldu hvort þú vilt taka við endurvarpsboðum.
Tungumál
—Veldu tungumálin sem þú vilt taka við
skilaboðum á:
Öll
,
Valin
eða
Önnur
.
Greina nýtt efni
—Veldu hvort tækið leiti sjálfkrafa að
nýjum efnisnúmerum og visti þau án heitis á efnislista.
Stillingar fyrir Annað
Ýttu á
og veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Annað
og úr eftirfarandi:
Vista send skilaboð
—Veldu hvort þú vilt vista afrit af
textaskilaboðum, margmiðlunarboðum eða tölvupósti sem
þú sendir í senda-möppuna.
Fj. vistaðra skilab.
—Tilgreindu hversu mörg send skilaboð
eru vistuð í senda-möppunni í einu. Sjálfgefinn fjöldi
er 20 skilaboð. Þegar þeim mörkum er náð er elstu
skilaboðunum eytt.
Minni í notkun
—Ef samhæft minniskort er í tækinu skaltu
velja
Minni símans
eða
Minniskort
til að vista skilaboðin.