Nokia N93i - Pósthólf

background image

Pósthólf

Ef þú velur

Pósthólf

og hefur ekki sett upp

tölvupóstsreikning er beðið um að þú gerir það.
Til að velja póststillingar með leiðbeiningum skaltu
velja

Byrja

. Sjá einnig „Tölvupóstur“ á bls. 54.

Þegar þú býrð til nýtt pósthólf kemur heitið sem þú gefur
því í stað

Pósthólf

í aðalvalmynd

Skilaboð

. Hægt er að

hafa allt að sex pósthólf.

Pósthólfið opnað

Þegar þú opnar pósthólfið spyr forritið hvort þú viljir
tengjast við ytra pósthólfið (

Tengjast pósthólfi?

).

Veldu

til að tengjast við ytra pósthólfið og sækja

fyrirsagnir eða skeyti. Þegar þú skoðar tölvupóst meðan
á tengingu stendur ertu stöðugt í sambandi við ytra
pósthólfið með gagnapakkatengingu. Sjá einnig „Tenging“
á bls. 116.

Veldu

Nei

ef þú vilt skoða tölvupóst sem þú hefur áður

sótt án þess að tengjast. Þegar þú skoðar tölvupóst án
tengingar er tækið ekki tengt við ytra pósthólfið.

Tölvupóstur sóttur

Tengst er við ytra pósthólf með því að velja

Valkostir

>

Tengja

.

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð

eru opnuð. Tölvupóstboð geta innihaldið skaðlegan
hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern
annan hátt.

1

Þegar tengst hefur verið við ytra pósthólfið er hægt
að velja

Valkostir

>

Sækja tölvupóst

og eitt af

eftirfarandi:

Nýjan

—til að sækja öll ný tölvupóstskeyti.

Valinn

—til að sækja aðeins þau tölvupóstskeyti sem

hafa verið merkt.

Allan

—til að sækja öll tölvupóstskeyti úr pósthólfinu.

Hægt er að hætta við að sækja tölvupóst með því að
velja

Hætta við

.

background image

Skilaboð

51

2

Þegar þú hefur sótt tölvupóst geturðu skoðað hann
án þess að loka tengingunni, eða valið

Valkostir

>

Aftengja

til að loka tengingunni áður en þú skoðar

tölvupóstinn.
Stöðutákn fyir tölvupóst eru eftirfarandi:

Nýi tölvupósturinn (með eða án tengingar) hefur

ekki verið fluttur í tækið.

Nýi pósturinn hefur verið fluttur í tækið.
Tölvupósturinn hefur verið lesinn án þess að honum

hafi verið hlaðið niður.

Tölvupósturinn hefur verið lesinn.
Tölvupóstfyrirsögn hefur verið lesin og efni

tölvupóstsins verið eytt úr tækinu.

3

Ýttu á

til að opna tölvupóst. Ef tölvupóstskeyti

hefur ekki verið sótt og tengingin er ekki virk er spurt
hvort þú viljir sækja tölvupóstinn.

Viðhengi eru skoðuð með því að opna tölvupóst með

vísinum og velja

Valkostir

>

Viðhengi

. Ef táknið er dekkt

hefur viðhengið ekki verið flutt í tækið. Til að flytja það
í tækið skaltu velja

Valkostir

>

Sækja

.

Einnig er hægt að fá fundarboð í pósthólfið. Sjá
„Fundarboð“ á bls. 70 og „Dagbókaratriði búin til“ á bls. 70.

Hægt er að prenta út tölvupóst á prentara með
BPP-sniði um Bluetooth-tengingu (t.d. á HP Deskjet 450
Mobile Printer eða HP Photosmart 8150) með því að velja

Valkostir

>

Prenta

.

Tölvupóstur sóttur sjálfkrafa

Til að fá skilaboð sótt sjálfvirkt skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar tölvupósts

>

Sjálfvirk tenging

>

Síðuhausar

sóttir

>

Alltaf kveikt

eða

Bara á heimakerfi

og tilgreina

hvenær og hversu oft skeytin eru sótt.

Það að stilla tækið á að sækja tölvupóst sjálfkrafa
getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi
þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást
hjá þjónustuveitum.

Tölvupósti eytt

Til að eyða tölvupósti úr tækinu án þess að eyða honum af
ytri miðlaranum skaltu velja

Valkostir

>

Eyða

. Í

Eyða sk.b.

úr:

skaltu velja

Síma eingöngu

.

Tækið speglar tölvupóstfyrirsagnirnar í ytra pósthólfinu.
Það merkir að þótt efni tölvupósts sé eytt er fyrirsögn hans
áfram í tækinu. Ef þú vilt einnig eyða fyrirsögnum þarftu
fyrst að eyða tölvupóstinum úr ytra pósthólfinu og síðan
að koma aftur á tengingu milli tækisins og ytra
pósthólfsins til að uppfæra stöðuna.

Til að eyða tölvupósti bæði úr tækinu og úr ytra pósthólfi
skaltu velja

Valkostir

>

Eyða

. Í

Eyða sk.b. úr:

skaltu velja

Síma og miðlara

.

Ef tengingin er ekki virk er tölvupóstinum fyrst eytt úr
tækinu. Honum er svo sjálfkrafa eytt úr ytra pósthólfinu

background image

Skilaboð

52

næst þegar þú tengist við það. Ef þú notar
POP3-samskiptareglur er tölvupóstur sem er merktur
til eyðingar ekki fjarlægður fyrr en tengingunni við
pósthólfið er lokað.

Til að hætta við að eyða tölvupósti úr tækinu og af
miðlara skaltu velja tölvupóstinn sem hefur verið
merktur til eyðingar við næstu tengingu (

)

og velja

Valkostir

>

Afturkalla

.

Tenging við pósthólf rofin

Tengingu við ytra pósthólf er slitið með því að velja

Valkostir

>

Aftengja

.