Innhólf—móttaka
skilaboða
Í
Innhólf
-möppunni táknar
ólesin textaskilaboð,
ólesin margmiðlunarboð,
gögn sem hafa verið
móttekin um innrautt tengi og
gögn sem hafa verið
móttekin um Bluetooth.
Skilaboð
49
Þegar skilaboð eru móttekin birtast
og
1 ný skilaboð
í biðstöðu. Skilaboðin eru opnuð með því að velja
Sýna
.
Til að opna skilaboð í
Innhólf
skaltu ýta á
.
Mótteknum skilaboðum er svarað með því að velja
Valkostir
>
Svara
.
Hægt er að prenta út texta eða margmiðlunarboð
á prentara með BPP-snið (Basic Print Profile) um
Bluetooth tengingu (t.d. HP Deskjet 450 Mobile Printer eða
HP Photosmart 8150) með því að velja
Valkostir
>
Prenta
.
Margmiðlunarboð
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru
opnuð. Hlutir í margmiðlunarboðum geta innihaldið
skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið
á einhvern annan hátt.
Þú getur fengið tilkynningu um að margmiðlunarboð
bíði þín í margmiðlunarboðamiðstöðinni. Til að koma
á pakkagagnatengingu og sækja skilaboð skaltu velja
Valkostir
>
Sækja
.
Þegar margmiðlunarboð eru opnuð (
) sést mynd og
texti.
sést ef skilaboðin innihalda hljóð og
ef þau
innihalda hreyfimynd. Hljóð og hreyfimynd eru spiluð með
því að velja vísana.
Til að skoða hvaða hluti margmiðlunarboð innihalda skaltu
velja
Valkostir
>
Hlutir
.
vísirinn birtist þegar skilaboð innihalda kynningu.
Kynningin er spiluð með því að velja vísinn.
Gögn og stillingar
Tækið getur tekið við ýmiss konar skilaboðum sem
innihalda gögn (
).
Stillingaboð
—Þú getur fengið stillingar frá þjónustuveitu
eða upplýsingadeild fyrirtækis sem stillingaboð. Stillingar
eru vistaðar með því að velja
Valkostir
>
Vista
.
Nafnspjald
—Til að vista upplýsingarnar í
Tengiliðir
skaltu
velja
Valkostir
>
Vista nafnspjald
. Vottorð og hljóðskrár
sem fylgja með nafnspjöldum eru ekki vistaðar.
Hringitónn
—Til að vista hringitóninn skaltu velja
Valkostir
>
Vista
.
Skját. símaf.
—Hægt er að birta táknið á skjánum
í biðstöðu í stað skjátákns símafyrirtækisins með því
að velja
Valkostir
>
Vista
.
Dagb.atriði
—Til að vista boðið skaltu velja
Valkostir
>
Vista í dagbók
.
Vefskilaboð
—Til að vista bókamerki í bókamerkjalistanum
þínum í Vef skaltu velja
Valkostir
>
Bæta við bókamerki
.
Ef skilaboðin innihalda bæði stillingar fyrir aðgangsstað
og bókamerki skaltu velja
Valkostir
>
Vista alla
til að
vista gögnin.
Skilaboð
50
Tilkynning um tölvupóst
—Tilkynningin sýnir hversu
margir nýir tölvupóstar eru í ytra pósthólfinu. Ítarlegri
tilkynning kann að innihalda nákvæmari upplýsingar.
Vefþjónustuboð
Vefþjónustuboð, (
), eru tilkynningar
(t.d. fréttafyrirsagnir) sem geta innihaldið texta eða tengil.
Nánari upplýsingar um framboð og áskrift fást hjá
þjónustuveitu.