
Velkomin/n
Þegar kveikt er á tækinu í fyrsta sinn kemur skjámyndin
Velkomin/n
upp. Veldu úr eftirfarandi:
Kennsla
—til að læra á tækið.
Stillingahjálp
—til að setja upp ýmsar stillingar.
Nánari upplýsingar um forritið eru í bæklingnum um
viðbótarforrit.
Flutningur
—til að flytja efni, svo sem tengiliði og
dagbókarfærslur, úr samhæfu Nokia-tæki.
Til að opna
Velkomin/n
seinna skaltu ýta á
, og velja
Forrit
>
Velkomin/n
. Einnig er hægt að opna einstök forrit
þar sem valmyndir þeirra eru staðsettar.