
Skráastjóri
Margar aðgerðir/forrit tækisins vista gögn á minninu
og minnkar það minnisgetuna. Þessi forrit eru m.a.
tengiliðir, skilaboð, myndir, hreyfimyndir, hringitónar,
dagbókaratriði, skjöl og forrit sem hefur verið hlaðið
niður í tækið. Það hversu mikið minni er laust fer eftir
því gagnamagni sem hefur verið vistað í minni tækisins.
Hægt er að auka minnið með því að nota samhæft
minniskort. Minniskort eru endurskrifanleg og því er
hægt að eyða eldri upplýsingum og vista ný gögn á þeim.
Til að skoða skrár og möppur í minni tækisins eða
á minniskorti (ef það er notað) skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Skr.stj.
. Skjár tækjaminnisins opnast (
).
Ýttu á
til að opna skjá minniskortsins (
) (ef hann
er til staðar).
Til að færa eða afrita skrár yfir í möppu skaltu ýta samtímis
á
og
til að merkja skrá og velja svo
Valkostir
>
Færa í möppu
eða
Afrita í möppu
.

Nokia N9
3i tæ
kið
22
Til að finna skrá skaltu velja
Valkostir
>
Finna
, minnið sem
á að leita í og slá svo inn leitartextann (allt heiti skrárinnar
eða hluta af því).
Minnisnotkun athuguð
Til að skoða hvaða gerð gagna er í tækinu og hversu
mikið minni mismunandi gerðir gagna taka skaltu velja
Valkostir
>
Minnisupplýsingar
. Valkosturinn
Laust minni
sýnir hversu mikið minni er laust.
Minni á þrotum—losa minni
Tækið lætur þig vita ef það er lítið minni eftir í því eða
á minniskortinu.
Hægt er að losa um minni með því að flytja gögn yfir
á samhæft minniskort. Merktu þær skrár sem á að flytja,
veldu
Færa í möppu
>
Minniskort
og svo möppu.
Einnig er hægt að flytja skrár yfir í önnur tæki, til
dæmis tölvur, með flutningsvalkostinum í
Gallerí
.
Sjá „Öryggisskrár“ á bls. 38.
Ábending! Notaðu Nokia Phone Browser í Nokia
PC Suite til að skoða minni tækisins og flytja gögn.
Þú getur notað
Skr.stj.
til að fjarlægja gögn og þannig
losa um minni eða opnað viðkomandi forrit. Þú getur
t.d. fjarlægt:
•
Skilaboð úr
Innhólf
,
Uppköst
og
Sendir hlutir
í
Skilaboð
•
Móttekinn tölvupóst úr minni tækisins
•
Vistaðar vefsíður
•
Vistaðar kyrrmyndir, hreyfimyndir og hljóðskrár
•
Tengiliðaupplýsingar
•
Minnismiða í dagbók
•
Forrit sem hlaðið hefur verið niður. Sjá einnig
„Stjórnandi forrita“ á bls. 109.
•
Uppsetningarskrár (.sis) forrita sem sett hafa verið
upp á samhæfu minniskorti; taktu fyrst afrit af
uppsetningarskránum á samhæfa tölvu.
•
Öll önnur gögn sem þú þarft ekki lengur á að halda