Nokia N93i - Mikilvægir vísar

background image

Mikilvægir vísar

Tækið er notað í GSM-símkerfi.

Verið er að nota tækið á UMTS-símkerfi (sérþjónusta).

Það eru eitt eða fleiri ólesin skilaboð

í innhólfsmöppunni í

Skilaboð

.

Tölvupóstur bíður þín í ytra pósthólfinu.

Það eru ósend skilaboð í úthólfsmöppunni.

Einhverjum símtölum hefur ekki verið svarað.

Birtist ef

Gerð hringingar

er stillt á

Án hljóðs

.

Takkaborðið er læst.

Vekjaraklukkan mun hringja.

Símalína 2 er í notkun (sérþjónusta).

Öll móttekin símtöl eru flutt í annað símanúmer.

Ef þú hefur tvær símalínur (sérþjónusta) er vísirinn fyrir
fyrri línuna

og fyrir þá síðari

.

Samhæft höfuðtól er tengt við tækið.

Samhæfur hljóðmöskvi er tengdur við tækið.

Samhæfur textasími er tengdur við tækið.

Gagnasímtal er virkt.

Hægt er að koma á GPRS- eða

EDGE-pakkagagnatengingu.

GPRS- eða EDGE-pakkagagnatenging er virk.

GPRS- eða EDGE-pakkagagnatenging er í bið.

Hægt er að koma á UMTS-pakkagagnatengingu.

UMTS-pakkagagnatenging er virk.

UMTS-pakkagagnatenging er í bið.

Hægt er að tengjast við þráðlaust staðarnet (eftir að

þú hefur stillt tækið þannig að það leiti að þráðlausum
staðarnetum). Sjá „Þráðlaust staðarnet“ á bls. 119.

Þráðlaus staðarnetstenging er virk á kerfi sem notar

dulkóðun.

background image

Nokia N9

3i tæ

kið

18

Þráðlaus staðarnetstenging er virk á kerfi sem

notar ekki dulkóðun.

Kveikt er á Bluetooth.

Verið er að flytja gögn um Bluetooth.

USB-tenging er virk.

Innrauð tenging er virk. Ef vísirinn blikkar er tækið

þitt að reyna ná sambandi við hitt tækið, eða þá að
tengingin hefur rofnað.