Nokia N93i - Klukka

background image

Klukka

Ýttu á

og veldu

Forrit

>

Klukka

. Vekjaraklukkan

er stillt með því að velja

Valkostir

>

Stilla vekjara

.

Þegar vekjaraklukkan hefur verið stillt birtist

.

background image

Nokia N9

3i tæ

kið

19

Slökkt er á vekjaraklukkunni með því að velja

Stöðva

.

Einnig er hægt að slökkva á tóninum í 5 mínútur með
því að velja

Blunda

.

Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp
á meðan slökkt er á tækinu kveikir það á sér og hringir.
Ef valið er

Stöðva

er spurt hvort opna eigi tækið fyrir

símtölum. Veldu

Nei

til að slökkva á tækinu eða

til að hringja og svara símtölum. Ekki velja

þegar

notkun þráðlausra síma getur valdið truflun eða hættu.

Slökkt er á vekjaraklukkunni (áður en hún hringir) með
því að velja

Klukka

>

Valkostir

>

Slökkva á vekjara

.

Stillingar klukku

Stillingum klukkunnar er breytt í

Klukka

>

Valkostir

>

Stillingar

.

Veldu

Tími

eða

Dagsetning

til að breyta tímanum eða

dagsetningunni.

Til að breyta útliti klukkunnar sem sést í biðstöðu skaltu
velja

Útlit klukku

>

Með vísum

eða

Stafræn

.

Veldu

Sjálfv. tímauppfærsla

>

Sjálfvirk uppfærsla

til

að láta farsímakerfið uppfæra tímann, dagsetninguna
og tímabelti tækisins (sérþjónusta).

Tónn vekjaraklukkunnar er valinn í

Tónn viðvörunar

.

Heimsklukka

Heimsklukkan er opnuð með því að opna

Klukka

og

ýta á

. Á skjá heimsklukkunnar getur þú séð tímann

í hinum ýmsu borgum.

Til að bæta borgum á listann skaltu velja

Valkostir

>

Bæta við borg

. Það er að hámarki hægt að bæta

15 borgum við listann.

Til að velja borgina sem þú ert staddur/stödd í skaltu velja
borg og síðan

Valkostir

>

Núverandi borg mín

. Borgin

birtist í aðalskjá klukkunnar og tíma tækisins er breytt
í samræmi við borgina. Gakktu úr skugga um að tíminn
sé réttur og að hann passi við tímabeltið.