
Hjálp
.
Hjálp
Tækið inniheldur hjálpartexta fyrir valmyndir. Hjálpartexti
fyrir skjámynd sem er uppi er opnaður með því að velja
Valkostir
>
Hjálp
.
Hægt er að skipta á milli opins forrits og hjálpartexta
þess með því að halda inni
takkanum.
Hjálparforritið er opnað í aðalvalmyndinni með því að
velja
Verkfæri
>
Hjálp
. Svo er forrit valið til að sjá
hjálpartexta þess.