Nokia N93i - Flýtivísar

background image

Flýtivísar

Notaðu flýtivísa til að ná sem mestu út úr tækinu
á skömmum tíma. Nánari upplýsingar um aðgerðir er að
finna í viðkomandi köflum þessarar notendahandbókar.

Biðstaða

Skipt er á milli opinna forrita með því að halda inni

takkanum og velja forritið. Ef minnið er orðið lítið er
hugsanlegt að tækið loki einhverjum forritum. Tækið
vistar öll óvistuð gögn áður en það lokar forriti.

Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku
og minnkar líftíma rafhlöðunnar.

Til að ræsa myndavélina skaltu styðja fast
á myndatökutakkann í myndatökustöðunni.

Hringt er í talhólfið (sérþjónusta) með því að
halda inni

.

Margmiðlunarforrit eru opnuð með því að halda
inni

. Sjá „Margmiðlunartakki“ á bls.108.

Ýttu á

til að velja nýtt snið.

Skipt er á milli

Almennt

og

Án hljóðs

með því að

halda

inni. Ef þú notar tvær símalínur notarðu

þessa aðgerð til að skipta á milli þeirra.

Listi yfir númerin sem hringt var í síðast er opnaður
með því að ýta á

.

Haltu hægri valtakkanum inni til að nota raddskipanir.

Til að koma á tengingu við

Þjónusta

skaltu halda

inni. Sjá „Þjónusta“ á bls. 83.

Upplýsingar um aðra flýtivísa sem hægt er að velja
í biðstöðu er að finna í„Virkur biðskjár“ á bls. 107.

Texta og listum breytt

Til að merkja atriði á lista skaltu velja það og ýta
samtímis á

og

.

Til að merkja mörg atriði á lista skaltu halda

inni

um leið og þú styður á

eða

. Ljúktu valinu með

því að sleppa

eða

og síðan

.

Haltu

inni til að velja stafi og orð. Um leið skaltu

ýta á

eða

til að auðkenna texta. Til að afrita

texta meðan þú heldur

enn inni skaltu velja

Afrita

.

background image

Nokia N9

3i tæ

kið

16

Til að setja textann inn í skjal skaltu halda

inni

og velja

Líma

.