
Myndataka
Kveiktu á aðalmyndavélinni með því að snúa skjánum
í myndatökustöðu. Ef myndavélin er í hreyfimyndastöðu
skaltu nota myndavélartakkann til að skipta yfir
í kyrrmyndastöðu.
Ýttu myndatökutakkanum niður til hálfs til að festa
fókusinn á myndefnið (aðeins á aðalmyndavél). Á skjánum
birtist grænn fókusvísir. Hafi fókusinn ekki verið festur
birtist rauður fókusvísir. Slepptu myndatökutakkanum og
ýttu honum aftur niður til hálfs. Hægt er að taka mynd án
þess að fókusinn hafi verið festur.
Mynd er tekin með aðalmyndavélinni með því að ýta
á myndatökutakkann. Ekki hreyfa tækið fyrr en myndin
hefur verið vistuð.
Til að gera breytingar á lita- og birtustillingum áður en þú
tekur upp mynd í kyrrmyndastillingu skaltu fletta gegnum
tækjastikuna. Sjá „Uppsetningarstillingar—litur og lýsing“
á bls. 30.

My
ndav
él
28
Ef stillingum fyrir súmm, lýsingu eða liti er breytt getur
tekið lengri tíma að vista myndir.
Myndglugginn sýnir eftirfarandi:
•
Stöðuvísa (1)
fyrir stillingu
á myndröð,
sjálfvirka
myndatöku;
Sjálfvirkt
(
),
Kveikt
(
) eða
Slökkt
(
)
flass og virka
tökustillingu.
•
Tækjastikan (2) sem þú getur skrunað gegnum áður
en mynd er tekin til að velja myndumhverfi, ljósgjafa
og litáferð (tækjastikan sést ekki meðan fókusinn
er stilltur og mynd tekin).
•
Vísirinn fyrir myndupplausn (3) sem sýnir hvort
gæði myndarinnar eru
Prentun 3M - Stór
(2048x1536 upplausn),
Prentun 2M - Miðlungs
(1600x1200 upplausn),
Prentun 1,3M - Lítil
(1280x960 upplausn) eða
MMS 0,3M
(640x480 upplausn).
•
Teljarann (4) sem sýnir hve margar myndir hægt er
að taka með þeirri stillingu fyrir myndgæði sem er virk
og því minni sem er í notkun (teljarinn sést ekki meðan
fókusinn er stilltur og mynd tekin).
•
Vísa (5) fyrir minni tækisins (
) og minniskortið (
)
sem sýna hvar myndir eru vistaðar.
Ábending! Veldu
Valkostir
>
Kveikja á táknum
til að allir vísar myndgluggans birtist eða
Slökkva á táknum
til að aðeins stöðuvísar
fyrir myndavél birtist.
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
•
Myndgæðin minnka þegar súmmið er notað.
•
Myndavélin hálfslekkur á sér til að spara orku ef ekki
hefur verið ýtt á neinn takka í tiltekinn tíma. Ýtt er
á
takkann til að halda áfram að taka myndir.
Eftir myndatöku skaltu velja eftirfarandi af tækjastikunni:
•
Ef þú vilt ekki vista myndina skaltu velja
Eyða
.
•
Til að senda hreyfimyndina sem margmiðlunarboð,
í tölvupósti eða um Bluetooth eða innrauða tengingu
skaltu ýta á
eða velja
Senda
.
•
Til að taka nýja mynd skaltu velja
Ný mynd
.
•
Til að prenta mynd skaltu velja
Prentun
.
Sjá „Myndprentun“ á bls. 37.
Stillingar fyrir kyrrmyndir
Hægt er að velja á milli tveggja stillinga fyrir kyrrmyndir:
Uppsetning mynda
og aðalstillingar. Til að stilla
uppsetningu mynda, sjá „Uppsetningarstillingar—litur og
lýsing“ á bls. 30. Stillingar á uppsetningu breytast aftur yfir
í sjálfvaldar stillingar þegar myndavélinni er lokað,
Slökkva
Valkostir

My
ndav
él
29
en aðalstillingarnar eru þær sömu þar til þeim er breytt
aftur. Aðalstillingunum er breytt með því að velja
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
Myndgæði
—
Prentun 3M - Stór
(2048x1536 upplausn),
Prentun 2M - Miðlungs
(1600x1200 upplausn),
Prentun 1,3M - Lítil
(1280x960 upplausn) eða
MMS 0,3M
(640x480 upplausn). Því meiri sem gæðin eru,
þeim mun meira minni tekur myndin. Ef þú vilt prenta
myndina skaltu velja
Prentun 3M - Stór
,
Prentun 2M -
Miðlungs
eða
Prentun 1,3M - Lítil
. Ef þú vilt senda hana
í tölvupósti skaltu velja
Prentun 1,3M - Lítil
. Til að senda
myndina sem margmiðlunarboð skaltu velja
MMS 0,3M
.
Þessar upplausnir er aðeins að finna í aðalmyndavélinni.
Setja inn í albúm
—Veldu hvort þú vilt setja myndina
í tiltekið albúm í
Gallerí
. Ef þú velur
Já
birtist listi yfir
albúmin sem hægt er að velja. Myndin vistast sjálfkrafa
í albúminu sem valið hefur verið eftir myndatöku. Breyttu
stillingum fyrir val á albúmi þegar myndatöku er lokið.
Sýna teknar myndir
—Veldu
Já
ef þú vilt sjá myndina
sem þú tókst eða
Nei
ef þú vilt halda strax áfram að
taka myndir.
Aukin stækkun
(aðeins í aðalmyndavél)—Veldu
Kveikt (samfelld)
til að stighækkandi súmm sé samfellt
milli stafrænnar og aukinnar stafrænnar stillingar eða
Kveikt (í bið)
til að hlé verði á súmmaukningu milli
stafrænnar og aukinnar stafrænnar stillingar. Ef þú vilt
takmarka stækkunina þannig að myndgæðin minnki ekki
skaltu velja
Slökkt
.
Afturköllun á flökti
—Veldu
50Hz
eða
60Hz
.
Lokarahljóð
—Veldu tóninn sem heyrist þegar myndir
eru teknar.
Minni í notkun
—Veldu hvar myndir eru vistaðar.
Nokkrar myndir teknar í röð
Aðeins er hægt að velja
Myndaröð
í aðalmyndavélinni.
Til að stilla myndavélina þannig að hún taki allt að sex
myndir í röð (ef nægilegt minni er til staðar) skaltu velja
Valkostir
>
Myndaröð
.
Ýttu á myndatökutakkann til að taka myndir.
Eftir að myndirnar hafa verið teknar eru þær birtar í töflu
á skjánum. Mynd er skoðuð með því að ýta á
til að
opna hana.
Einnig er hægt að taka nokkrar myndir í röð með sjálfvirkri
myndatöku.
Ýttu á myndatökutakkann til að fara aftur í myndgluggann
með myndaröðinni.

My
ndav
él
30
Þú með á myndinni—sjálfvirk
myndataka
Aðeins er hægt að stilla á sjálfvirka myndatöku
í aðalmyndavélinni.
Notaðu sjálfvirka myndatöku til að seinka myndatökunni
svo þú getir verið með á myndinni. Til að stilla tíma
sjálfvirkrar myndatöku skaltu velja
Valkostir
>
Sjálfvirk
myndataka
>
2 sekúndur
,
10 sekúndur
eða
20 sekúndur
.
Veldu
Virkja
til að kveikja á sjálfvirku myndatökunni.
Vísirinn fyrir sjálfvirka myndatöku (
) blikkar og tækið
gefur frá sér hljóðmerki meðan tíminn líður. Myndavélin
tekur myndina eftir að tíminn er liðinn.
Einnig er hægt að nota sjálfvirka myndatöku fyrir
myndaraðir.
Ábending! Veldu
Valkostir
>
Sjálfvirk myndataka
>
2 sekúndur
til að minnka líkurnar á því að myndin
verði hreyfð.
Flass
Aðeins er hægt að stilla á flass í aðalmyndavélinni.
Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað.
Ekki má nota flassið á fólk eða dýr sem eru mjög nálægt.
Ekki má hylja flassið þegar mynd er tekin.
Myndavélin notar ljósdíóðu-flass þegar lýsing er lítil.
Hægt er að velja eftirfarandi stillingar fyrir flassið:
Sjálfvirkt
(
),
Kveikt
(
) og
Slökkt
(
).
Til að skipta milli stillinga skaltu ýta á flasstakkann.
Uppsetningarstillingar—litur og lýsing
Til að gera myndavélinni kleift að greina betur liti
og lýsingu eða til að bæta inn áhrifum í myndir eða
hreyfimyndir skaltu fletta gegnum tækjastikuna og
velja úr eftirfarandi valkostum:
Myndumhverfi
—Veldu myndumhverfi sem hentar þeim
stað þar sem þú tekur myndir. Fyrir hvert myndumhverfi
eru ákveðnar stillingar fyrir lýsingu sem hæfa því.
Ljósgafi
—Veldu ljósgjafa af listanum. Þetta gerir
myndavélinni kleift að endurskapa liti af meiri nákvæmni.
Leiðrétting á lýsingu
(aðeins fyrir myndir)—
Stilltu leiðréttingu á lýsingu myndavélarinnar.
Litáferð
—Veldu litáferðina af listanum.
Skjárinn breytist eftir því hvaða stillingar eru valdar
og sýnir hvernig lokaútkoma kyrrmyndanna eða
hreyfimyndanna verður.
Hvaða stillingar eru í boði veltur á því hvaða myndavél
hefur verið valin.

My
ndav
él
31
Stillingar á uppsetningu eiga við tiltekna myndavél; þótt
stillingum aukamyndavélarinnar sé breytt, þá breytast ekki
stillingar aðalmyndavélarinnar. Stillingarnar færast þó
á milli kyrrmynda- og hreyfimyndastöðu. Stillingarnar
verða aftur sjálfgefnar þegar myndavélinni er lokað.
Myndumhverfi
Myndumhverfi hjálpa þér við að finna réttu stillingarnar
fyrir liti og lýsingu. Veldu rétt myndumhverfi af listanum
fyrir myndir eða hreyfimyndir. Stillingarnar fyrir hvert
myndumhverfi henta því sérstaklega.
Myndumhverfi er aðeins að finna í aðalmyndavélinni.
Flettu gegnum tækjastikuna og veldu myndumhverfi fyrir
hreyfi- eða kyrrmyndir.
Sjálfgefna stillingin fyrir myndumhverfi er
Sjálfvirkt
.
Til að búa til þitt eigið myndumhverfi fyrir tilteknar
aðstæður skaltu velja
Notandi tilgreinir
>
Valkostir
>
Breyta
. Í myndumhverfi sem notandi skilgreinir er hægt
að velja mismunandi stillingar fyrir lýsingu og liti. Hægt
er að afrita stillingar úr öðru myndumhverfi með því að
velja
Byggt á myndumhverfi
og svo stillinguna.