
Vefur
eða
Þjónusta
>
Valkostir
>
Stj. bókamerkja
>
Bæta við bókamerki
.
Sláðu inn heiti fyrir bókamerkið og veffang síðunnar
sem opnast fyrir aðgangsstaðinn sem er notaður.
3
Til að nota aðgangsstaðinn sem sjálfgefinn
aðgangsstað skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Aðgangsstaður
.
Vefur
Ýttu á
og veldu
Internet
>
Vefur
(sérþjónusta).
Með
Vefur
er hægt að sjá upprunalegar HTML-vefsíður
á internetinu. Einnig er hægt að skoða vefsíður sem eru
sérstaklega hannaðar fyrir farsíma og nota WML (wireless
markup language) eða XHTML (extensible hypertext
markup language).
Athuga skal upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og
gjaldskrá hjá þjónustuveitunni. Þjónustuveitur veita einnig
leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.
Með þessum vafra geturðu skoðað venjulegar vefsíður,
súmmað inn og út á síðu (
Smákort
), skoðað vefsíður
sem innihalda texta í afmörkuðu formi þannig að textinn
verpist, og lesið færslur og blogg.
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er
treyst og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn
skaðlegum hugbúnaði.

Internetið
82
Vefmötun og blogg
Vefmötun er xml-skrár á vefsíðum sem bloggarar
nota mikið til að sýna hver öðrum fyrirsagnir nýjustu
færslnanna eða textann í heild sinni, t.d. nýjustu fréttir.
Algengt er að finna vefsmötun á vef-, blogg- og wiki-
síðum. Til að gerast áskrifandi að vefmötun á vefsíðum
skaltu velja
Valkostir
>
Gerast áskrifandi
. Til að skoða
vefmötun sem þú ert áskrifandi að skaltu velja
Vefmötun
á bókamerkjaskjá Vefsins.
Blogg eða netblogg er dagbók á netinu. Til að hlaða
niður vefmötun eða bloggi skaltu velja það og ýta á
.
Vafrað á netinu
Til að hlaða niður síðu skaltu velja bókamerki og ýta á
.
Einnig er hægt að slá veffangið í reitinn (
).
Flýtivísar á takkaborði
•
Ýttu á
til að loka opnum glugga þegar fleiri en einn
gluggi er opinn.
•
Ýttu á
til að opna bókamerkin þín.
•
Ýttu á
til að leita að texta á síðu.
•
Ýttu á
til að fara aftur um eina síðu.
•
Ýttu á
til að birta alla opna glugga.
•
Ýttu á
til að sýna yfirlit yfir síðuna. Ýttu aftur
á
til að súmma að og skoða tilteknar upplýsingar.
•
Ýttu á
til að opna aðra vefsíðu.
•
Ýttu á
til að opna heimasíðuna (ef tilgreind).
Síðan er stækkuð eða minnkuð (súmmuð) með því að
ýta á
eða
.
Til að leyfa eða hindra sjálfvirka opnun margra
glugga skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Loka f. sprettiglugga
>
Já
.
Til að skoða vefsíðurnar sem þú hefur opnað skaltu velja
Valkostir
>
Valm. í leiðarkerfi
>
Forsaga
. Til að listi yfir
fyrri síður birtist sjálfkrafa þegar þú ferð til baka á fyrri
síðu skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Listi yfir
fyrri síður
>
Kveikt
.
Smákort
Notaðu
Smákort
til að skoða og leita að upplýsingum
á vefsíðum sem innihalda mikið af upplýsingum. Þegar
Smákort
hefur verið ræst súmmast vefsíðan sjálfkrafa frá
og yfirlit yfir síðuna sem verið er að skoða birtist. Þegar
búið er að finna þær upplýsingar sem leitað er að súmmar
Smákort
síðuna sjálfkrafa að. Til að ræsa
Smákort
skaltu
velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Smákort
>
Kveikt
.
Vefstillingar
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
Aðgangsstaður
—til að breyta sjálfgefna aðgangsstaðnum.
Sjá „Tenging“ á bls. 116. Sumir eða allir aðgangsstaðir
gætu verið forstilltir fyrir tækið af þjónustuveitunni og

Internetið
83
því er ekki víst að hægt sé að breyta þeim, búa þá til
eða fjarlægja.
Heimasíða
—til að tilgreina heimasíðuna.
Hle. mynda & hljóða
—til að velja hvort þú vilt hlaða niður
myndum og öðru efni þegar þú vafrar. Ef þú velur
Nei
geturðu valið
Valkostir
>
Sýna myndir
til að hlaða niður
myndum síðar.
Sjálfvalin kóðun
—til að velja aðra kóðun ef stafir birtast
ekki á réttan hátt (fer eftir tungumáli).
Sjálfvirk bókamerki
—til að kveikja eða slökkva á sjálfvirkri
vistun bókamerkja. Ef þú vilt halda áfram að vista vefföng
þeirra síðna sem þú heimsækir
Sjálfv. bókamerki
en
ekki birta möppuna í bókamerkjaskjánum, skaltu velja
Fela möppu
.
Skjástærð
—til að velja annaðhvort
Allur skjár
eða
venjulega skjáinn með lista yfir valkosti.
Smákort
—til að kveikja eða slökkva á
Smákort
.
Sjá „Smákort“ á bls.82.
Listi yfir fyrri síður
—til að nota valtakkann
Til baka
þegar
þú vafrar til að sjá lista yfir síðurnar sem þú hefur heimsótt
skaltu stilla á
Listi yfir fyrri síður
.
Hljóðstyrkur
—til að velja hljóðstyrk tónlistar eða annarra
hljóða á vefsíðum.
Fótspor
—til að kveikja eða slökkva á móttöku og sendingu
fótspora (cookies).
Java/ECMA forskrift
—til að leyfa eða leyfa ekki forskriftir.
Öryggisviðvaranir
—til að fela eða birta öryggisviðvaranir.
Loka f. sprettiglugga
—til að leyfa eða hindra sjálfvirka
opnun ýmiss konar sprettiglugga skaltu velja.