
Vefaðgangsstaður
Vefþjónustustillingar eru nauðsynlegar til að opna
vefsíður. Stillingarnar kunna að berast í sérstökum
textaskilaboðum frá þjónustuveitunni sem veitir
viðkomandi þjónustu. Sjá „Gögn og stillingar“ á bls. 49.
Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Ábending! Stillingarnar kunna að vera aðgengilegar
á vefsíðu þjónustuveitu.
Stillingar slegnar inn handvirkt
1
Ýttu á
, veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
Aðgangsstaðir
og tilgreindu stillingar fyrir
aðgangsstað. Fylgdu leiðbeiningum þjónustuveitunnar.
Sjá „Tenging“ á bls. 116.
2
Ýttu á
og veldu
Internet
>