Þjónusta
Ýmsar þjónustuveitur halda úti síðum sem eru sérstaklega
hannaðar fyrir farsíma. Á þessum síðum er notað WML
(Wireless Markup Language), XHTML (Extensible Hypertext
Markup Language) eða HTML (Hypertext Markup
Language).
Athuga skal upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og
gjaldskrá hjá þjónustuveitunni. Þjónustuveitur veita einnig
leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.
Ýttu á
og veldu
Internet
>
Þjónusta
.
Flýtivísir: Tengingu er komið á með því að halda
inni
takkanum í biðstöðu.
Internetið
84
Vafrað á netinu
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er
treyst og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn
skaðlegum hugbúnaði.
Síðu er hlaðið niður með því að velja bókamerki eða slá inn
veffang í reitinn (
).
Á vefsíðu eru nýir tenglar undirstrikaðir með bláu og
tenglar sem áður hafa verið skoðaðir með fjólubláu.
Jaðar mynda sem gegna hlutverki tengla er blár.
Tenglar eru opnaðir með því að ýta á
.
Flýtivísir: Ýttu á
til að fara neðst á síðu og
til að fara efst á síðu.
Til að fara til baka um eina síðu þegar þú vafrar skaltu velja
Til baka
. Ef
Til baka
er ekki í boði skaltu velja
Valkostir
>
Valm. í leiðarkerfi
>
Forsaga
til að skoða lista í tímaröð
yfir þær síður sem þú hefur opnað.
Síða er uppfærð með því að velja
Valkostir
>
Valm. í leiðarkerfi
>
Hlaða aftur
.
Bókamerki er vistað með því að velja
Valkostir
>
Vista s. bókamerki
.
Ábending! Til að opna bókamerkjaskjáinn á meðan
þú vafrar skaltu halda inni
. Til að fara aftur
í vafrann skaltu velja
Valkostir
>
Aftur að síðu
.
Til að vista síðu á meðan þú vafrar skaltu velja
Valkostir
>
Frekari möguleikar
>
Vista síðu
. Hægt er að vista síður
í minni tækisins eða á samhæfu minniskorti (ef minniskort
er í tækinu) og þannig skoða þær án þess að tengjast við
vefinn. Síðurnar eru opnaðar síðar með því að ýta á
í bókamerkjaskjánum. Þá opnast skjárinn
Vistaðar síður
.
Til að slá inn nýtt veffang skaltu velja
Valkostir
>
Valm. í leiðarkerfi
>
Opna vefsíðu
.
Til að opna undirlista með skipunum eða aðgerðum fyrir
síðuna sem er upp í skjánum skaltu velja
Valkostir
>
Þjónustuvalkostir
.
Hægt er að hlaða niður skrám sem ekki sjást á vefsíðunni,
t.d. hringitónum, myndum, táknmyndum símafyrirtækis,
þemum og myndinnskotum. Til að hlaða niður hlut skaltu
skruna að tenglinum og ýta á
.
Þegar byrjað er að hlaða niður efni birtist listi yfir það sem
er í gangi hverju sinni, er í bið og það sem búið er að hlaða
niður. Veldu
Valkostir
>
Verkfæri
>
Niðurhal
til að skoða
listann. Þú finnur hluti á listanum og velur
Valkostir
til
að gera hlé, halda áfram, eða hætta við að hlaða niður,
en einnig til að opna, vista eða eyða efni sem búið
er að hlaða niður.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og
annan hugbúnað frá traustum aðilum, t.d. forrit með
Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með
Java Verified
TM
.
Internetið
85
Þjónustustillingar
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
Aðgangsstaður
—til að breyta sjálfgefna aðgangsstaðnum.
Sjá „Tenging“ á bls. 116. Sumir eða allir aðgangsstaðir
gætu verið forstilltir fyrir tækið af þjónustuveitunni og
því er ekki víst að hægt sé að breyta þeim, búa þá til
eða fjarlægja.
Heimasíða
—til að tilgreina heimasíðuna.
Hle. mynda & hljóða
—til að velja hvort þú vilt hlaða niður
myndum þegar þú vafrar. Ef þú velur
Nei
geturðu valið
Valkostir
>
Sýna myndir
til að hlaða niður myndum síðar.
Leturstærð
—til að velja leturstærð.
Sjálfvalin kóðun
—til að velja aðra kóðun ef stafir birtast
ekki á réttan hátt (fer eftir tungumáli).
Sjálfvirk bókamerki
—til að kveikja eða slökkva
á sjálfvirkri vistun bókamerkja. Ef þú vilt halda áfram
að vista bókamerki sjálfkrafa, en ekki birta möppuna
í bókamerkjaskjánum, skaltu velja
Fela möppu
.
Skjástærð
—til að velja hvað birtist þegar þú vafrar:
Bara valda takka
eða
Allur skjár
.
Leitarsíða
—til að velja hvaða síða opnast þegar
þú velur
Valm. í leiðarkerfi
>
Opna leitarsíðu
í bókamerkjaskjánum eða þegar þú vafrar.
Hljóðstyrkur
—ef þú vilt að vafrinn spili hljóð af vefsíðum
skaltu velja hljóðstyrkinn.
Sækja
—ef þú vilt að útlit síðunnar birtist eins nákvæmlega
og hægt er skaltu velja
Út frá gæðum
. Ef þú vilt ekki hlaða
niður ytri CSS-stílsniðum skaltu velja
Út frá hraða
.
Fótspor
—til að kveikja eða slökkva á móttöku og sendingu
fótspora (cookies).
Java/ECMA forskrift
—til að leyfa eða leyfa ekki forskriftir.
Öryggisviðvaranir
—til að fela eða birta öryggisviðvaranir.
Staðf. DTMF-send.
—til að velja hvort staðfesta þurfi
sendingu DTMF-tóna meðan á símtali stendur. Sjá einnig
„Valkostir meðan á símtali stendur“ á bls. 67.