
Símtali svarað eða hafnað
Ýttu á
þegar síminn er opinn til að svara símtali.
Ef
Svara við opnun flipa
er stillt á
Já
skaltu opna símann
ef hann er í lokaðri stöðu og þá hefst símtalið sjálfkrafa.
Að öðrum kosti skaltu opna símann og styðja á
.
Til að slökkva á hringitóninum þegar einhver hringir í þig
skaltu velja
Hljótt
. Til að slökkva á hringitóninum þegar
síminn er lokaður skaltu út á hliðarskruntakkann.
Ábending! Ef samhæft höfuðtól er tengt við tækið
er hægt að svara símtali og leggja á með því að ýta
á takka höfuðtólsins.
Ef þú vilt ekki svara hringingu þegar síminn er opinn
skaltu styðja á
til að hafna símtalinu. Sá sem hringir
heyrir þá „á tali“-tón. Ef þú hefur kveikt á valkostinum
Símtalsflutn.
>
Ef á tali
er símtal einnig flutt þegar því
er hafnað. Sjá „Símtalsflutningur“ á bls. 122.
Þegar þú hafnar símtali þegar síminn er opinn getur þú
einnig sent textaskilaboð til þess sem hringdi í þig til að
láta hann vita hvers vegna þú gast ekki svarað símtalinu.
Veldu
Valkostir
>
Senda sk.b.
. Þú getur breytt texta
skilaboðanna áður en þú sendir þau. Til að setja þennan
valkost upp og skrifa stöðluð textaboð, sjá „Símhringing“
á bls. 115.
Ef þú svarar hringingu meðan myndsímtal fer fram
slitnar myndsímatalið.
Símtal í bið
er ekki í boði meðan
myndsímtal fer fram.
Myndsímtali svarað eða hafnað
Þegar myndsímtal er móttekið birtist
.
Ábending! Hægt er að velja hringitóna fyrir
myndsímtöl. Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Snið
,
snið og
Valkostir
>
Sérsníða
>
Hringitónn myndsímt.
.
Ýttu á
til að svara myndsímtali þegar síminn er opinn.
Til að byrja myndsendinguna skaltu velja skjástöðuna
og þá sér viðmælandinn rauntímahreyfimynd, upptekið
myndinnskot eða myndina sem myndavélin tekur.
Ef þú vilt senda rauntímahreyfimynd skaltu snúa
myndavélarhlutanum að því sem þú vilt taka mynd af.
Ef skjástaðan er ekki valin er ekki hægt að senda
myndinnskot en þú heyrir í viðmælanda þínum. Grár
skjár birtist í staðinn fyrir hreyfimyndina. Upplýsingar
um hvernig á að skipta gráa skjánum út fyrir kyrrmynd er
að finna í „Símhringing“,
Mynd í myndsímtali
á bls. 115.

Hringt úr tækinu
67
Jafnvel þó þú hafnir myndsendingu í myndsímtali er tekið
gjald fyrir símtalið sem myndsímtal. Þjónustuveitan gefur
upplýsingar um verð.
Ýttu á
til að ljúka myndsímtalinu þegar síminn er
opinn eða í skjástöðu.
Símtal í bið (sérþjónusta)
Þú getur svarað símtali meðan annað símtal er í gangi
ef þú hefur kveikt á
Símtal í bið
í
Verkfæri
>
Stillingar
>
Hringing
>
Símtal í bið
.
Ýttu á
til að svara nýju símtali. Fyrra símtalið
er sett í bið.
Til að skipta á milli símtalanna tveggja skaltu velja
Víxla
.
Veldu
Valkostir
>
Færa
til að tengja saman innhringingu
eða símtal í bið við virkt símtal og aftengjast sjálf/ur.
Ýttu á
til að ljúka virka símtalinu. Til að ljúka báðum
símtölunum velurðu
Valkostir
>
Slíta öllum símtölum
.
Valkostir meðan á símtali stendur
Margir þeirra valkosta sem hægt er að nota meðan
á símtali stendur flokkast undir sérþjónustu. Veldu
Valkostir
meðan á símtali stendur til að nýta þér
valkosti í tækinu, þar á meðal:
Skipta um
—Til að ljúka virku símtali og svara símtali í bið.
Senda MMS
(aðeins í UMTS-símkerfum)—Til að senda
mynd eða hreyfimynd með margmiðlunarboðum til
annarra þátttakenda símtalsins. Hægt er að breyta
skilaboðunum og velja aðra viðtakendur áður en þau
eru send. Ýttu á
til að senda skrána í samhæft tæki.
Senda DTMF-tóna
—Til að senda DTMF-tónastrengi,
t.d. lykilorð. Sláðu inn DTMF-strenginn eða leitaðu að
honum í
Tengiliðir
. Til að setja inn biðstafinn (w) eða
hléstafinn (p) skaltu ýta endurtekið á
. Veldu
Í lagi
til að senda tóninn.
Ábending! Hægt er að bæta DTMF-tónum við reitina
Símanúmer
eða
DTMF-tónar
á tengiliðaspjaldi.
Valkostir meðan á myndsímtali stendur
Veldu
Valkostir
meðan á myndsímtali stendur til
að nota eftirfarandi valkosti:
Virkja
eða
Óvirkja
(hljóð
þegar síminn er opinn; hreyfimynd, hljóð eða bæði
þegar síminn er í skjástöðu);
Virkja símtól
(ef samhæft
Bluetooth-höfuðtól er tengt við hann); eða
Virkja
höfuðtól
(aðeins þegar síminn er opinn og ef samhæft
Bluetooth-höfuðtól er tengt við hann);
Slíta símtali
í gangi
;
Víxla myndum
Stækka
eða
Minnka
(aðeins
í skjástöðu).

Hringt úr tækinu
68