TV-út stilling
Hægt er að skoða hreyfimyndir og myndir sem vistaðar
eru í tækinu í samhæfu sjónvarpi. Tengdu samhæfa
Nokia TV-út snúru úr Pop-Port tenginu
TM
á tækinu við
myndbandsinnstungu á samhæfu sjónvarpi. Í öllum
forritum, nema
Myndir & hr.m.
í
Gallerí
og
RealPlayer
sýnir sjónvarpsskjárinn það sama og birtist á skjá tækisins.
Þegar þú opnar mynd á smámyndaskjánum á meðan hún
er skoðuð í sjónvarpinu er valkosturinn
Stækka
ekki í boði.
Ef mynd er ekki súmmuð birtist hún í fullri skjástærð
í sjónvarpinu.
Hægt er að skoða hreyfimyndir og myndir
í skyggnusýningu. Allt innihald albúms eða merktar
Gallerí
37
kyrrmyndir birtast í fullri skjástærð í sjónvarpinu við
undirleik tónlistar sem valin hefur verið.
Þegar þú opnar auðkennt myndskeið fer
RealPlayer
að
spila myndskeiðið á skjá tækisins og á sjónvarpsskjánum.
Sjá „RealPlayer“ á bls.74.
Öllu hljóði, þar á meðal víðóma hljóði hreyfimyndarinnar,
hringitónum og takkatónum, er beint til sjónvarpsins þegar
video-út snúran er tengd við tækið. Hægt er að nota
hljóðnema tækisins.
Velja þarf TV-út stillingar fyrir sjónvarpskerfið og
skjáhlutfall. Sjá „Sjónvarpsstilling“ á bls.96.