
Skyggnusýning
Veldu
Valkostir
>
Skyggnusýning
>
Byrja
til að
skoða kyrrmyndir og hreyfimyndir á öllum skjánum.
Skyggnusýningin hefst í skránni sem er valin.
Veldu úr eftirfarandi:
Spila
—til að opna RealPlayer-forritið og spila valda
hreyfimyndaskrá.
Gera hlé
—til að gera hlé á skyggnusýningunni.
Halda áfram
—til að halda skyggnusýningunni áfram.
Loka
—til að hætta skyggnusýningunni.
Flett er á milli mynda með því að ýta á
(fyrri mynd)
eða
(næsta mynd).
Hraði skyggnusýningar er stilltur áður en hún er ræst með
því að velja
Valkostir
>
Skyggnusýning
>
Stillingar
>
Tími milli skyggna
.
Hljóði er bætt við skyggnusýningu með því að velja
Valkostir
>
Skyggnusýning
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
Tónlist
—Veldu
Kveikt
eða
Slökkt
.
Lag
—Veldu tónlistarskrá af listanum.
Hljóðstyrkurinn er stilltur með
og
tökkunum
meðan á skyggnusýningunni stendur.