Nokia N93i - Myndprentun

background image

Myndprentun

Notaðu

Myndprentun

til að prenta myndir og notaðu

samhæfa gagnasnúru, þráðlaust staðarnet, Bluetooth-
tengingu eða samhæft minniskort (ef slíkt er fyrir hendi).

Aðeins er hægt að prenta myndir sem eru á .jpeg-sniði.
Myndirnar sem teknar eru með myndavélinni eru sjálfkrafa
vistaðar á .jpeg-sniði.

Myndir eru prentaðar með því að velja myndina sem
á að prenta og svo valkostinn

Myndprentun

í galleríinu,

myndavélinni, myndvinnslunni eða myndskjánum.

Áður en hægt er að prenta út á prentara sem er samhæfur

Myndprentun

þarf að tengja gagnasnúruna.

Val á prentara

Þegar

Myndprentun

er notað í fyrsta sinn birtist listi

yfir tiltæka prentara þegar myndin hefur verið valin.
Veldu prentara. Prentarinn er svo stilltur sem
sjálfgefinn prentari.

Ef þú hefur tengt prentara sem er samhæfur

Myndprentun

og notað Nokia tengisnúruna CA-53 birtist
prentarinn sjálfkrafa.

background image

Gallerí

38

Ef sjálfgefinn prentari er ekki til staðar birtist listi
yfir þá prentara sem er hægt að velja.

Skipt er um sjálfgefinn prentara með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Sjálfgefinn prentari

.

Forskoðun prentunar

Forskoðun prentunar opnast aðeins þegar þú byrjar
að prenta mynd í galleríinu.

Þær myndir sem hafa verið valdar birtast líkt og þær
eru prentaðar út. Hægt er að velja annað umbrot fyrir
prentarann með því að ýta á

og

. Ýttu á

eða

til að sjá fleiri síður, ef þú hefur valið fleiri myndir

en passa á eina síðu.

Prentstillingar

Valkostirnir sem eru í boði fara eftir því hvaða prentari
er valinn.

Til að stilla á sjálfgefinn prentara skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Sjálfgefinn prentari

.