Hreyfimyndum breytt
Til að breyta hreyfimyndum í
Gallerí
og búa til sérsniðnar
hreyfimyndir skaltu fletta að hreyfimynd og velja
Valkostir
>
Breyta
. Sjá „Gallerí“ á bls. 32. Hægt er að búa
til sérsniðnar hreyfimyndir með því að sameina og klippa
til hreyfimyndir og bæta við myndum, hljóðinnskotum,
umbreytingum og áhrifum. Umbreyting felst í sjónrænum
Gallerí
34
áhrifum sem hægt er að bæta við í upphafi og við
lok hreyfimyndarinnar eða á milli myndinnskota.
Einnig er hægt að nota
Leikstjóri
til að búa til sérsniðnar
hreyfimyndir. Veldu þær hreyfimyndir og kyrrmyndir sem
þú vilt nota til að búa til muvee og veldu
Valkostir
>
Breyta
>
Búa til muvee
. Sjá „Leikstjóri“ á bls.76.
Í myndvinnslunni sjást tvær tímalínur: tímalína
myndinnskotsins og tímalína hljóðinnskotsins. Ef þú bætir
myndum, texta eða umbreytingum við hreyfimyndir sjást
þessi atriði á tímalínu þeirra. Til að skipta á milli tímalína
er skrunað upp eða niður.
Hreyfimynd, hljóði, mynd, texta
og umbreytingum breytt
Til að búa til sérsniðnar hreyfimyndir skaltu merkja og velja
eitt eða fleiri myndinnskot og velja
Valkostir
>
Breyta
>
Ritill hreyfimynda
.
Veldu eftirfarandi valkosti til að breyta hreyfimyndinni:
Breyta myndskeiði
—Til að klippa, setja inn litáhrif eða
nota hæga spilun; eða taka af eða setja á hljóð, færa,
fjarlægja eða afrita valin myndskeið.
Breyta texta
(kemur aðeins fram ef texta hefur verið bætt
við)—Til að færa, fjarlægja eða afrita texta; breyta lit eða
lögun textans; ákvarða hversu lengi hann á að vera
á skjánum og bæta áhrifum við hann.
Breyta mynd
(sést aðeins ef myndum hefur verið bætt
við)—Til að færa, fjarlægja eða afrita mynd; tilgreina
hversu lengi hún á að vera á skjánum og bæta við
bakgrunni eða litáhrifum.
Breyta hljóðskrá
(sést aðeins ef hljóðskeiði hefur verið
bætt við)—Til að klippa eða færa hljóðskeið, stilla lengdina
eða hljóðstyrkinn, eða fjarlægja eða afrita hljóðið.
Breyta umbreytingu
—Um þrjár gerðir umbreytinga er að
ræða: í upphafi hreyfimyndar, við lok hennar og á milli
myndinnskota. Hægt er að velja upphafsbreytingu þegar
fyrsta umbreyting hreyfimyndarinnar er virk.
Setja inn
—Veldu
Myndskeið
,
Mynd
,
Texta
,
Hljóðskrá
eða
Ný hljóðskrá
.
Kvikmynd
—Til að skoða kvikmyndina á öllum skjánum eða
sem smámynd, vista hana eða klippa hana niður í þá stærð
sem hentar fyrir margmiðlunarboð.
Til að taka einn ramma út úr myndinni skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
>
Klippa
og síðan
Valkostir
>
Taka skjámynd
.
Hreyfimynd er vistuð með því að velja
Valkostir
>
Kvikmynd
>
Vista
. Til að tilgreina
Minni í notkun
skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
. Minni tækisins er
sjálfkrafa valið.
Gallerí
35
Í
Stillingar
er einnig hægt að tilgreina
Sjálfg. heiti
myndskeiðs
,
Sjálfgefið heiti
,
Upplausn
og
Minni í notkun
.
Hreyfimyndum breytt fyrir sendingu
Hægt er að senda hreyfimyndina með því að velja
Valkostir
>
Senda
>
Með margmiðlun
,
Með tölvupósti
(ef tilgreint),
Með Bluetooth
,
Með IR
eða
Hlaða upp á vef
.
Upplýsingar um það hversu stór margmiðlunarboð er hægt
að senda fást hjá þjónustuveitunni.
Ábending! Ef þú vilt senda hreyfimynd sem er yfir
þeirri hámarksstærð sem þjónustuveitan leyfir geturðu
sent hana um Bluetooth. Sjá „Gögn send“ á bls. 92.
Einnig er hægt að flytja hreyfimyndir þráðlaust með
Bluetooth yfir í samhæfa tölvu eða með því að nota
samhæfan minniskortalesara.