Nokia N93i - Öryggisskrár

background image

Öryggisskrár

Hægt er að flytja skrár úr tækinu yfir í tölvu, svo
sem samhæfa UpnP-tölvu, um þráðlaust staðarnet
(og búa þannig til öryggisafrit af þeim) með því að velja

Valkostir

>

Flutningur og minni

>

Sjálfvirkur flutningur

.

Sjá „Þráðlaust staðarnet“ á bls. 88 og „Heimanet“ á bls. 96.

Tækið byrjar að leita að öðrum tækjum. Veldu tækið og
möppuna sem á að flytja skrárnar yfir í. Veldu

Afrita

.

Til að breyta stillingum á

Geymslutæki

eða

Geymslumappa

skaltu velja

Valkostir

>

Flutningur

og minni

>

Flutningsstillingar

.