
Gallerí
32
Gallerí
Til að skoða, vista og vinna með kyrrmyndir, hreyfimyndir,
hljóðskrár, spilunarlista og straumspilunartengla, eða
samnýta skrár með öðrum samhæfum UPnP-tækjum
(Universal Plug and Play) á þráðlausu staðarneti, skaltu
ýta á
og velja
Gallerí
. Til að opna galleríið í
Myndavél
skaltu velja
Valkostir
>
Opna Gallerí
. Í
Myndavél
er
aðeins mappan
Myndir & hr.m.
í boði.
Ábending! Til að skipta úr
Gallerí
yfir í myndavél
í myndatökustöðu skaltu ýta á myndatökutakkann
eða myndavélartakkann í
Myndir & hr.m.
.