Nokia N93i - Kvikmyndabanki

background image

Kvikmyndabanki

With

Kvikm.banki

(sérþjónusta) er hægt að hlaða niður og

straumspila myndskeið frá samhæfum kvikmyndaveitum
á netinu með því að nota pakkagagnatengingu eða
þráðlausa staðarnetstengingu. Einnig er hægt að flytja
hreyfimyndir úr samhæfri tölvu í tækið og skoða þær
í

Kvikm.banki

.

Kvikm.banki

styður sömu skrársnið og

RealPlayer

.

Sjá „RealPlayer“ á bls.74.

background image

Forri

t

78

Tækið kann að vera með fyrirfram skilgreinda þjónustu.
Til að tengjast internetinu til að skoða þá þjónustu sem
er í boði og hægt er að bæta við

Kvikm.banki

skaltu velja

Bæta við nýrri þjónustu

.

Þjónustuveitur bjóða ýmist ókeypis efni eða taka gjald
fyrir. Upplýsingar um verð fást hjá þjónustuveitunni.

Að finna og horfa á kvikmyndir

1

Ýttu á

og veldu

Kvikm.banki

.

2

Til að tengjast þjónustunni skaltu velja tiltekna
kvikmyndaveitu.

3

Tækið uppfærir og sýnir efnið sem þar er í boði.
Til að skoða myndir eftir flokkum (ef í boði) skaltu
ýta á

og

til að fletta í hinum flipunum.

4

Til að sjá upplýsingar um mynd skaltu velja

Valkostir

>

Um hreyfimynd

.

Stundum er hægt að straumspila myndskeið en annars
þarf að hlaða þeim niður í tækið. Til að hlaða niður efni
skaltu velja

Valkostir

>

Sækja

.

Til að straumspila efni eða skoða myndskeið sem hlaðið
var niður skaltu velja

Valkostir

>

Spila

.

5

Ýttu á

eða

til að stilla hljóðstyrk á meðan

spilun fer fram. Til að horfa á myndina í fullri skjástærð
skaltu velja

Valkostir

>

Áfram á öllum skjánum

eða

Spila á öllum skjánum

.

Ef farið er út úr forritinu heldur tækið áfram að hlaða niður
í bakgrunninum. Myndir sem hlaðið er niður eru vistaðar
í

Kvikm.banki

>

Hreyfimyndirnar mínar

.

Til að tengjast internetinu og skoða þá þjónustu sem er
í boði og hægt er að bæta við aðalskjámyndina skaltu velja

Bæta við nýrri þjónustu

.

Netmyndir

Netmyndir eru myndskeið sem dreift er á internetinu
með RSS-tækni. Hægt er að bæta nýjum straumum við

Myndstraumar

í stillingunum. Sjá „Stillingar“ á bls.79.

1

Í

Kvikm.banki

skaltu velja möppuna

Myndstraumar

.

Straumarnir birtast.
Til að bæta við eða eyða straumum skaltu velja

Valkostir

>

Áskriftir að straumum

.

2

Til að skoða kvikmyndir sem straumur inniheldur skaltu
skruna að honum og ýta á

. Til að sjá upplýsingar um

mynd skaltu velja

Valkostir

>

Um hreyfimynd

.

3

Til að hlaða niður kvikmynd skaltu skruna að henni
og velja

Valkostir

>

Sækja

. Veldu

Spila

til að spila

kvikmyndina sem hlaðið hefur verið niður.

background image

Forri

t

79

Spilun kvikmynda sem hlaðið
hefur verið niður

Myndir sem hlaðið er niður eru vistaðar í

Kvikm.banki

>

Hreyfimyndirnar mínar

. Til að spila mynd sem hlaðið

hefur verið niður skaltu velja hana og ýta á

.

Einnig er hægt að flytja hreyfimyndir úr samhæfri tölvu
í tækið og skoða þær í

Kvikm.banki

>

Hreyfimyndirnar

mínar

. Til að myndskeiðin verði tiltæk í

Kvikm.banki

þarftu að vista þau í C:\Data\My Videos í minni tækisins
(C:\) eða í E:\My Videos á samhæfu minniskorti (E:\).
Notaðu t.d. File manager í Nokia PC Suite til að flytja skrár
á réttan stað.

Ýttu á

eða

til að stilla hljóðstyrk á meðan spilun

fer fram. Til að horfa á myndina í fullri skjástærð skaltu
velja

Valkostir

>

Áfram á öllum skjánum

eða

Spila

á öllum skjánum

.

Ef ekki er nóg pláss í minni tækisins og á samhæfu
minniskorti eyðir forritið sjálfvirkt nokkrum elstu
kvikmyndunum þegar nýjum er hlaðið niður.

sýnir

myndir sem eyða má fljótlega. Til að koma í veg fyrir
að kvikmynd verði eytt sjálfvirkt (

) skaltu velja

Valkostir

>

Vernda

.

Kvikmynd er eytt með því að velja

Valkostir

>

Eyða

. Veldu

Valkostir

>

Hætta við niðurhal

til að hætta við að hlaða

niður efni. Til að breyta staðsetningu kvikmyndar í möppu

eða minni skaltu velja

Valkostir

>

Skipuleggja

og þann

stað sem nota skal.

Stillingar

Þjónusta tilgreind

1

Í

Kvikm.banki

skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Valskjár þjónustu

.

2

Til að velja kvikmyndaveitu skaltu velja

Kvikmyndaveita

. Til að bæta við eða eyða

netmyndastraumum skaltu velja

Myndstraumar

.

3

Veldu þá þjónustu sem þú vilt að birtist í forritinu.
Til að bæta við nýjum netmyndastraumi sem er ekki
birtur á listanum skaltu velja

Valkostir

>

Bæta við

straumi

. Sláðu inn heiti og veffang þjónustunnar

sem þjónustuveitan lætur í té.
Sumar þjónustur krefjast notandanafns og lykilorðs
sem þjónustuveitan lætur í té.

Aðrar stillingar eru tilgreindar með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

og úr eftirfarandi:

Sjálfgefnir aðgangsstaðir

—Veldu aðgangsstaði

fyrir gagnatenginguna. Notkun aðgangsstaða fyrir
pakkagögn til að hlaða niður skrám getur falið í sér
stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitu.
Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá
þjónustuveitum.

background image

Forri

t

80

Forgangsminni

—Veldu hvort kvikmyndir sem hlaðið

er niður eru vistaðar í minni tækisins eða á samhæfu
minniskorti. Ef minnið sem valið er fyllist, þá vistar tækið
efnið á hinu minninu, ef það er tiltækt. Ef ekki er nóg pláss
á hinu minninu, þá eyðir forritið sjálfvirkt nokkrum elstu
kvikmyndunum.

Smámyndir

—Veldu hvort sýna á smámyndir

á kvikmyndalistum hjá kvikmyndaveitum.